„Jakobsvegurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jafeluv (spjall | framlög)
Lína 1:
[[Mynd:JakobsmuschelsymbolMuszla Jakuba.jpgsvg|thumb|100 px|Nútímatákn Jakobsvegarins]]
'''Jakobsvegur''' eða '''Vegur heilags Jakobs''' er ein þekktasta [[Pílagrímsferð|pílagrímaleið]] í Evrópu. Hann heitir á [[Galisíska|galisísku]] ''O camiño de Santiago'', á [[Spænska|spænsku]] ''El Camino de Santiago'' og [[Franska|frönsku]] ''Chemins de Saint-Jacques''. Jakobsvegurinn endar í dómkirkjunni í [[Santiago de Compostela]] í héraðinu [[Galisía]] á [[Spánn|Spáni]] en hefst þar sem pílagrímurinn leggur af stað.