„Komdu inn í kofann minn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Stofna grein um kvæðið
 
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Í upprunalega kvæðinu fullyrðir þjóðskáldið að sá iðrist aldrei sem komi og verji nótt með sér. Skáldið segist glaður muni gefa allt það gull sem hann á. Meira að segja „...róðukross úr rauðavið, sem rak á Galmarsströnd.“ Betra verður vart boðið. Galmarsströnd var þjóðskáldinu kær, enda við Fagraskóg uppeldistöðvar hans. Galmarsströnd liggur nær miðjum Eyjafirði að vestanverðu. Þar hefur lengi verið þéttbýlt, enda ströndin grasgefin og gjöfull sjór á aðra hlið en há fjöll á hina með góða af rétt.
 
Í nútímasöngútgáfu kvæðisins hefur einnig endingu kvæðisins gjarnan verið breytt: Í stað ''„Ég gleymdi einni gjöfinni, og gettu, hver hún er,“ '' er komið'' „Ég gleymdi einni gjöfinni. Ég gleymdi sjálfum mér.“''