Munur á milli breytinga „Stefán Baldvin Stefánsson“

→‎Trúnaðarstöður og þingmennska: Innskot frá Vísi um kosningar
(→‎Foreldrar og uppeldi: mannlýsing Lögréttu)
(→‎Trúnaðarstöður og þingmennska: Innskot frá Vísi um kosningar)
 
''„Svo mátti heita að Stefán ... væri sístarfandi fyrir aðra, því fjöldamargir komu heim til hans með vandamál sín, og fengu þá góð ráð og hjálp eftir því sem við átti og hægt var, og fjöldamörg opinber störf hafði hann á hendi um æfina. Þingmaður var hann 1901—1902 og svo aftur 1905, og altaf síðan til haustsins 1923. — Að hann fjell við þær kosningar má fremur telja tilviljun eina, því honum voru greidd fleiri atkvæði en keppinaut hans, en hin svokölluðu ógildu atkvæði voru honum dæmd svo mörg, að hann fjell þess vegna. Hann var vinsæll þingmaður, og hjeraðsbúar hans vissu að þeir máttu vel treysta á góðan framgang þeirra mála, er hann tók að sjer að flytja á alþingi, og var það mjög á orði haft, hve honum gengi vel að hafa fram áhugamál sín. Afstaða hans til stærri þingmála var alla jafna heppileg.“''
 
Vísir sagði um þetta í nóvember 1923: ''„Kosningin er talin stórgölluð og verður vafalaust kærð til Alþingis“''. Það gekk ekki eftir.
 
Stefán Baldvin var hreppsnefndaroddviti Arnarneshrepps kosinn frá upphafi síns búskap. Hreppstjóri varð hann 1904. Sýslunefndarmaður varð hann litlu síðar. Hann var hann formaður „Framfarafjelags Arnarneshrepps“ og formaður Sparisjóðs Arnarneshrepps.
1.650

breytingar