„Fróði Baggi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
hreingera
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Fróði Baggi''' er persóna í bók [[J.R.R. Tolkien]] [[Hringadróttinssaga|Hringadrottinssögu]]. Hann gegnir hlutverki hringbera sem hefur það í för með sér að gæta [[hringurinn eini|hringsins eina]], sjálfs máttabaugarins en honum er ætlað að kasta hringinum í dómsdyngju í [[Mordor]].
 
ljóð úr hringadróttinssögu:
{{stubbur|bókmenntir}}
Þrjá fá kóngar Álfa í eyðiskóga geim,
sjö fá Dverga í hamravíðum sal,
níu fá dauðlegir Menn, þá hel sækir heim,
einn fær sjálfur Myrkradróttinn á myrkanna stól
í því landi Mordor sem magnar skugga sveim.
Einn Hringur ræður þeim öllum, einn skal hann hina finna,
einn skal safna þeim öllum og um sinn fjötur spinna
í því landi Mordor, sem magnar skuggar sveim.