„Gildi lífeyrissjóður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gildi lífeyrissjóður''' er [[lífeyrissjóður]] sem var stofnaður [[1. júní]] árið [[2005]] þegar [[Lífeyrissjóðurinn Framsýn]], sem var þriðji stærsti lífeyrissjóður [[Ísland]]s, og [[Lífeyrissjóður sjómanna]], sá fjórði stærsti, ákváðu að sameinast og taka upp nafnið Gildi. Með sameiningunni átti Gildi yfir 155 milljarða króna og sjóðfélagar urðu 22 þúsund. [[Árni Guðmundsson]], framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs sjómana, varð framkvæmdastjóri Gildis.
 
== Tengt efni ==
* [[Landssamtök lífeyrissjóða]]
 
== Tenglar ==