„Smári (rafeindafræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gan:晶體管; kosmetiske ændringer
Lína 1:
[[Mynd:Transistorer.jpg|thumb|right|Stakir smárar af mismunandi stærðum.]]
'''Smári''' eða '''transistor''' er [[hálfleiðari |hálfleiðarat]]æki sem er aðallega notaður til að [[magnari|magna]] eða skipta [[rafboð]]um. Smárar eru grunneiningar í rökrásum [[tölva]] og flestra annarra nútíma[[rafeindatæki|rafeindatækja]]. Smárar geta verið stakir en oft koma þeir fyrir frá tugum og upp í marga milljarða saman á sömu flögu. Smárar komu fyrst fram á sjónarsviðið á [[1921-1930|3. áratug]] [[20. öldin|20. aldar]] en ekki var farið að framleiða þá fyrr en eftir [[síðari heimsstyrjöld]] til notkunar í [[útvarp]]sviðtækjum.
 
Smárar skiptast í tveir megingerðir, sviðshrifssmára (e. FET, field effect transistor) og tvískeytta smára (e. BJT, bipolar junction transistor).
Lína 32:
[[fr:Transistor]]
[[fur:Transistôr]]
[[gan:晶體管]]
[[gl:Transistor]]
[[he:טרנזיסטור]]