„1720“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: krc:1720 джыл
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
}}
== Á Íslandi ==
* [[8. október]] - [[Bjarnastaðaskriða|Skriða]] féll úr [[Vatnsdalsfjall]]i, stíflaði [[Vatnsdalsá]] og myndaði stöðuvatnið [[Flóðið]].
* [[Peter Raben]] varð stiftamtmaður á Íslandi.
* Maður lést eftir voðaskot úr [[fallbyssa|fallbyssu]] á [[Alþingi]].
* Undirbúningur útgáfu [[Steinsbiblía|Steinsbiblíu]] hófst á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]].
* [[Raben]] stiftamtmaður flutti 55 kassa af [[handrit]]um sem [[Árni Magnússon]] hafði safnað til [[Kaupmannahöfn|Kaupmannahafnar]].
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[30. ágúst]] - [[Jón Vídalín]], biskup í Skálholti (f. [[1666]]).
 
* [[Guðmundur Þorleifsson]] ríki í Brokey (f. [[1658]]).
 
== Erlendis ==
* [[11. febrúar]] - [[Svíþjóð|Svíar]] og [[Prússland|Prússar]] gerðu mér sér friðarsamning í [[Stokkhólmur|Stokkhólmi]].
* [[29. febrúar]] - [[Úlrika Leonóra]] Svíadrottning sagði af sér eftir rúmt ár á hásætinu og maður hennar, [[Friðrik 1. Svíakonungur|Friðrik 1.]], varð konungur [[Svíþjóð]]ar.
* [[Suðurhafsbólan]] sprakk og enski [[verðbréfamarkaður]]inn hrundi eftir mikla þenslu.
 
'''Fædd'''
* [[4. janúar]] - [[Johann Friedrich Agricola]], þýskt tónskáld (d. [[1774]]).
* [[11. maí]] - [[Baron von Münchhausen]], þýskur barón og sagnaritari (d. [[1797]]).
 
'''Dáin'''
* [[20. nóvember]] - [[Peder Wessel Tordenskjöld]], norsk sjóhetja (f. [[1691]]).
 
 
[[Flokkur:1720]]