„Jafnréttisstofa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
lagaði nafn (Margrét)
Lína 1:
'''Jafnréttisstofa''' er [[ríkisstofnun]] sem heyrir undir [[félagsmálaráðherra]]. Jafnréttisstofa annast stjórnsýslu á sviði [[jafnréttismál]]a á Íslandi í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 96/2000. Jafnréttisstofa hefur eftirlit með því að lögum um [[jafnrétti]] kynjanna sé framfylgt og sinnir ráðgjöf og fræðslu á þessu sviði.
 
Jafnréttisstofa var stofnuð á [[Akureyri]] í september [[2000]]. Þá var miðstöð jafnréttismála á vegum ríkisins flutt frá [[Reykjavík]] til Akureyrar og [[Skrifstofa jafnréttismála]] sem staðsett var í Reykjavík lögð niður. [[Valgerður H. Bjarnadóttir]] var framkvæmdastóri Jafnréttisstofu til ársins 2003 en þá tók [[MargétMargrét María Sigurðardóttir]] við.
 
== Tenglar ==