„Michel Houellebecq“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:2008.06.09. Michel Houellebecq Fot Mariusz Kubik 03.jpg|thumb|200px|Michel Houellebecq]]
'''Michel Houellebecq''' er [[Frakkland|franskur]] [[rithöfundur]] (fæddur [[26. febrúar]] [[1958]] á [[Réunion]]<ref>{{tímaritsgrein|höfundur= Þröstur Helgason |grein= Skrautlegur ferill |titill= Lesbók Morgunblaðsins |árgangur= 77|tölublað= 45|ár= 2002|blaðsíðutal= 4}}</ref>) er [[Frakkland|franskur]] [[rithöfundur]] . Houllebecq sem er menntaður sem [[Verkfræði|landbúnaðarverkfræðingur]] er umdeildur í heimalandi sínu Frakklandi og víðar. Þeir sem hallmæla honum þykja bækur hans klámfengnar og fullar af mannfyrirlitningu á meðan aðdáendur hans telja hann hafa einstaka sýn á [[Vesturlönd|vestræna menningu]].
 
Houllebecq var dreginn fyrir rétt í Frakklandi fyrir ummæli sín um [[íslam]] sem hann kallaði „heimskulegustu trúarbrögðin“. Málaferlin vöktu mikla athygli en Houllebecq var á endanum sýknaður<ref>{{tímaritsgrein|höfundur= |grein= Segir múhameðstrú