„Sæmundaredda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tengill á Arnald
Lína 1:
:''„Konungsbók“ vísar hingað. Konungsbók getur einnig átt við [[Konungsbók (skáldsaga)|Konungsbók]] eftir [[Arnaldur Indriðason|Arnald Indriðason]].''
{{Norræn goðafræði}}
'''Sæmundaredda''' er frægt [[Ísland|íslenskt]] [[skinnhandrit]] frá um [[1280]]. Í því er að finna fornan kveðskap sem venja er að skipta í tvo flokka, goðakvæði og hetjukvæði. Hvað „edda“ þýðir er óvíst, en það tengist skáldskaparfræði (sjá [[Snorra-Edda]]). [[Brynjólfur Sveinsson (biskup)|Brynjólfur Sveinsson]] gaf [[Friðrik 3. Danakonungur|Friðriki 3. Danakonungi]] handritið árið [[1643]] og var það geymt á [[Konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn|Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn]]. Konungsbókin var afhent Íslendingum [[21. apríl]] [[1971]] ásamt [[Flateyjarbók]] og er nú geymd á [[Stofnun Árna Magnússonar]].