„Sæmundaredda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: la:Edda
Lína 4:
 
==Ýmis heiti handritsins==
Handritið ber ýmis heiti, auk Sæmundareddu má nefna; '''Ljóðaedda''', '''Edda Sæmundar fróða''' og '''Sæmundar-Edda'''. Ritið er kennt við Sæmund fróða í Odda en menn töldu fyrst að hann hefði tekið það saman. [[Latína|Latneska]] heitið '''Codex Regius''' er gjarnan notað yfir handritið í erlendum málum, það heitir svo af því að [[Brynjólfur Sveinsson | Brynjólfur biskup Sveinsson]] gaf Friðriki Danakonungi III. það til eignar. Konungur var mikill bókamaður og stofnaði Kongungsbókhlöðuna í Kaupmannahöfn, þar sem Konungsbók var varðveitt uns henni var skilað til Íslendinga árið 1971. Codex þýðir [[bók]] og regius er leitt af orðinu „rex“ sem þýðir [[konungur]]. Því hefur bókin verið nefnd '''Konungsbók''' á íslensku.
 
==Eddukvæði==