„Alríkislögregla Rússneska Sambandsríkisins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
Bætt við tengli í SVR
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Alríkislögregla Rússneska Sambandsríkisins (FSB)''' (á [[rússneska|rússnesku]]: ''ФСБ'', ''Федеральная служба безопасности Российской Федерации''; ''Federal'naya sluzhba bezopasnosti Rossiyskoy Federatsii'') er mikilvægasta [[öryggisstofnun]] [[Rússland|Rússneska sambandsríkisins]] og meginarftaki leyniþjónustustofnana frá tímum [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] kennd við [[Cheka]], [[NKVD]] og [[KGB]].
 
[[Mynd: FSB.svg|thumb|right|150px|[FSB er ábyrgt fyrir öryggi Rússneska sambandsríkisins og hefur til þess afar víðtækar heimilidir.]]
 
FSB er ábyrgt fyrir öryggi Rússneska sambandsríkisins. Stofnunin sinnir gagnnjósnum, innra öryggi og öryggi landamæra, barátta gegn hryðjuverkastarfssemi og skipulagðri glæpastarfssemi, og innra eftirlit, ma. með hernum. Allt lögreglustarf innan ríkjanna heyrir undir FSB ef þörf þykir.