„Alríkislögregla Rússneska Sambandsríkisins“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Dagvidur (spjall | framlög)
Bætt við tengli í SVR
Lína 5:
FSB er ábyrgt fyrir öryggi Rússneska sambandsríkisins. Stofnunin sinnir gagnnjósnum, innra öryggi og öryggi landamæra, barátta gegn hryðjuverkastarfssemi og skipulagðri glæpastarfssemi, og innra eftirlit, ma. með hernum. Allt lögreglustarf innan ríkjanna heyrir undir FSB ef þörf þykir.
Meginstarfssemi FSB er innan Rússneska sambandsríkisins en njósnir á erlendri grund eru á vegum sérstakrar stofnunar, [[Utanríkisleyniþjónusta Rússneska Sambandsríkisins]] (SVR). Undantekning á þessu er að FSB sinnir rafrænum njósnum erlendis.
Stofndagur FSB markast við [[3. apríl]] [[1995]] þegar [[Boris Yeltsin]] þáverandi [[forseti Rússlands|forseta Rússlands]] undirritaði lög þar sem fyrirrennarinn Alríkisstofnun gagnnjósna (skammstöfuð FSK), fékk nýtt heiti, FSB og aukin völd til gagnnjósna innan Rússlands.