„Frankar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Frankish Empire 481 to 814-en.svg|thumb|right|350px|Stækkun ríkisRíki Franka og stækkun þess fram til ársins 814.]]
'''Frankar''' voru sambandsríki eða bandalag nokkurra vestur[[germanir|germanskra]] þjóðflokka sem komu frá sunnanverðum [[Niðurlönd]]um og úr miðju núverandi [[Þýskaland]]i og settust að í norðanverðri [[Gallía|Gallíu]]. Þar urðu þeir bandalagsþjóð [[Rómaveldi|Rómverja]] og stofnuðu [[ríki]] sem síðar átti eftir að ná yfir meirihluta þess sem í dag eru [[Frakkland]] og [[Niðurlönd]] auk vesturhéraða Þýskalands ([[Franken]], [[Rheinland]] og [[Hessen]]).
 
Lína 8:
[[Mynd:Bateme de Clovis par St Remy-edit.jpg|thumb|right|250px|Stytta sem sýnir skírn Klóvisar 1.]]
=== Mervíkingar ===
Fyrsti konungur Franka sem náði að leggja öll konungsríki þeirra undir sig var salísk-frankverski konungurinn [[Klóvis 1.]], sem ríkti frá 481 til 511. Klóvis var af ætt hins goðsagnakennda konungs Merovech og því hefur ættarveldi hans verið kallað [[Mervíkingar]] (eða Meróvingar).<ref>Tierney (1999): 73.</ref> Hann lagði mikinn metnað í það að stæka ríki sitt og árið 486 lagði hann undir sig síðustu leifar [[Vestrómverska keisaradæmið|Vestrómverska ríkisins]], en það var svæði í Gallíu sem rómverski hershöfðinginn Syagrius stjórnaði.<ref>Tierney (1999): 69.</ref> Í tveimur herferðum, árin 496 og 501, innlimaði hann einnig svæði [[Alemannar|Alemanna]], þar sem nú er Suðvestur-Þýskaland. Í fyrri herferðinni, árið 496, snerist Klóvis til [[kaþólsk trú|kaþólskrar trúar]] (í stað [[aríanismi|aríanisma]] sem flestar aðrar germanskar þjóðir höfðu gengist undir) og varð þar með fyrsti germanski kóngurinn sem var trúbróðir [[Páfi|páfans]] í [[Róm]].<ref>Tierney (1999): 71.</ref> [[Gotar|Vestgotar]], sem réðu yfir [[Íberíuskaginn|Íberíuskaganum]] og suðvestur-hluta Gallíu, aðhylltust aríanisma, en flestir íbúar þessara svæða, sem áður voru þegnar Rómaveldis, voru kaþólikkar. Klóvis áleit þetta vera óviðunandi ástand og sneri sér því að því að leggja undir sig svæði Vestgota í Gallíu. Hann sigraði þá árið 507 í bardaganum við Vouillé og hrakti þá út úr Gallíu, suður yfir [[Pýreneafjöll]]in.<ref>Tierney (1999): 73.</ref> Eftir að Klóvis lést árið 511 tóku fjórir synir hans við og stækkuðu ríkið enn frekar; þeir lögðu undir sig ríki Thurungía árið 531, ríki Búrgunda árið 534 og hertóku Provence árið 536.<ref>Tierney (1999): 95.</ref> Ættarveldi Mervíkinga ([[Frankaveldi]]) stóð þar til [[Hildiríkur 3.]] var felldur af veldisstóli og [[Karlungar]] tóku við.
 
Eftir að Klóvis lést árið 511 tóku fjórir synir hans við og stækkuðu ríkið enn frekar; þeir lögðu undir sig ríki Thurungía árið 531, ríki Búrgunda árið 534 og hertóku Provence árið 536. [[Klóthar 1.]] var sá sonur Klóvisar sem lifði lengst og því ríkti hann að lokum yfir öllu ríki Franka. Þegar Klóthar lést, árið 562, var ríkinu aftur skipt í fernt, á milli sona hans. Ríkið skiptist þá í raun í fjögur konungsríki sem voru að einhverju leyti sjlfstæð frá hverju öðru. Ríkin voru Austrasía, Naustría, Bourgogne og Aquitanía<ref>Tierney (1999): 95.</ref> Fljótlega var Aquitaníu skipt á milli hinna ríkjanna og árið 593 rann Bourgogne saman við Austrasíu. Theodórik konungur Austrasíu lést árið 613 og var [[Klóthar 2.]] af Neustríu þá fenginn til þess að ríkja yfir öllu ríkinu og sameinaði þannig Frankaríki aftur undir einum konungi.<ref>Tierney (1999): 96-97.</ref> Ættarveldi Mervíkinga stóð þar til [[Hildiríkur 3.]] var felldur af veldisstóli og [[Karlungar]] tóku við.
 
=== Karlungar ===