„Njáll Þorgeirsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Njáll Þorgeirsson''', (einnig nefndur '''Njáll á Bergþórshvoli'',') var stórbóndi, lögspekingur og forspár maður, sem bjó á [[Bergþórshvoll|Bergþórshvoli]] í [[Landeyjar|Vestur-Landeyjum]] á síðari hluta [[10. öldin|10. aldar]] og fram yfir [[1010]]. Hann kemur víða við sögur og virðist hafa verið áhrifamikill í landsmálapólitík síns tíma.
 
Njáll og [[Gunnar á Hlíðarenda]] voru miklir vinir og varð þeim aldrei sundurorða. Konur þeirra hötuðust hins vegar og létu þær árum saman drepa [[Húskarlavígin|húskarla]] hvor fyrir annarri en Njáll og Gunnar bættu jafnan hina vegnu með síhækkandi gjöldum.