„Eva Longoria“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Alexbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: an:Eva Longoria Parker
MondalorBot (spjall | framlög)
m Robot Bæti við: ro:Eva Longoria Parker; kosmetiske ændringer
Lína 26:
Stuttu eftir að hún byrjaði að leika í Aðþrengdum eiginkonum lék Eva í kvikmynd sem hét Carlita's Secret en hún varð ekki vinsæl. Árið 2005 fékk hún verðlaun fyrir frammistöðu sína sem Gabrielle Solis í Aðþrengdum eiginkonum og fékk hún tilnefningu Golden Globe-verðlaunanna fyrir bestu leikkonu í sjónvarpsþáttaröð - Tónlistar- eða gamanþáttaröð ásamt meðleikkonum sínum. Þrátt fyrir að Eva eða einhver annar í leikaraliðinu hafi ekki fengið verðlaun var hún verðlaunuð á ALMA-verðlaununum og valin skemmtikraftur ársins. Hún lék á móti [[Michael Douglas]] og [[Kiefer Sutherland]] í hasarmyndinni [[The Sentinel]] árið 2006 og var það fyrsta stóra hlutverk hennar í kvikmynd. Árið 2005 lék hún Sylviu í Harsh Times sem skartaði [[Freddie Rodriguez]] og [[Christian Bale]] í aðalhlutverkum.
 
Longoria heldur áfram að birtast á listum yfir fallegasta fólkið í [[Hollywood]] og var valin kynþokkafyllsta (kvenkyns)stjarnan árin 2005 og 2006 af tímaritinu ''Maxim'' og varð hún fyrsta konan til að sitja á toppi listans tvö ár í röð. Hún hefur einnig lent á fleiri listum. Það hafa gengið sögusagnir um það að hún muni leika Janet Van Dyne í kvimyndinni Avangers.
 
Longoria kemur til greina í hlutverk [[Mariah Carey|Mariuh Carey]] í sýningu á Broadway sem á að fjalla um söngkonuna. [[Leona Lewis]] er efst á blaði hjá Mariuh. [[Vanessa Hudgens]] og Eva koma báðar til greina ef Leona hafnar hlutverkinu.
Lína 122:
[[pl:Eva Longoria Parker]]
[[pt:Eva Longoria Parker]]
[[ro:Eva Longoria Parker]]
[[ru:Лонгория, Ева]]
[[simple:Eva Longoria Parker]]