„Gjálpargosið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gjálpargosið''' var [[eldgos]] í [[Gjálp]]i undir [[Vatnajökull|Vatnajökli]] og hófst að kvöldi [[30. september]] [[1996]]. Gjálpargosið var einstætt í sinni röð þar sem jarðvísindamönnum gafst í fyrsta sinn tækifæri á að fylgjast með átökum elds og íss og myndun móbergsfjalls inni í stórum
jökli. Gosið stóð í 13 daga og þeim dögum bráðnuðu um 3 rúmkílómetrar íss. Á meðan myndaðist allt að 350 m hár og 6-7 km langur móbergshryggur inni í jöklinum. Volgt bræðsluvatn rann frá gosstöðvunum og safnaðist fyrir í [[Grímsvötn]]um þar til þau hlupu 4.-6. nóvember.
 
== Tenglar ==
* [http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=367745 ''Gosið í Gjálp''; grein af Mbl.is 23. nóvember, 1997]
 
{{Stubbur}}