„Kistufell“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kistufell''' er 1.450 metra hátt [[fell]] skammt frá rótum [[Dyngjujökull|Dyngjujökuls]], norður af [[Vatnajökull|Vatnajökli]]. Kistufell er þekkt jarðskjálftasvæði og þar er [[björgunarskýli]].
 
Engir stórir skjálftar, 4 til 5 á Richter, hafa mælst við Kistufell síðan [[Gjálpargosið|gaus]] í [[Gjálp]] árið [[1996]]. <ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/04/enn_skelfur_vid_kistufell/ Enn skelfur við Kistufell; grein af Mbl.is 4.12.2008]</ref> Þann [[26. apríl]] árið [[2010]] varð skjálfti þar sem mældist 3,3 stig samkvæmt sjálfvirkum lista á vef Veðurstofunnar. <ref>[http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/26/jord_skelfur_vid_kistufell/ Jörð skelfur við Kistufell; grein af Mbl.is 26.4.2010]</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
{{Stubbur}}