„Dyngjujökull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kiwi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Dyngjujökull''' er [[skriðjökull]] sem gengur út af [[Vatnajökull|Vatnajökli]] í norðurátt. Dyngjujökull er vanur að skríða fram á 20-25 ára fresti og þá 1-2 km í senn. Fyrsta þekkta framhlaup hans varð árið [[1934]] og svo hljóp hann [[1951]], [[1977]]-[[1978]] og svo í nóvember [[1999]] og í júlí árið [[2000]]. Fleiri skriðjöklar á [[Ísland]]i eiga þetta til, til dæmis: [[Síðujökull]], [[Tungnárjökull]], [[Kaldalónsjökull]] og [[Leirufjarðarjökull]] í [[Drangajökull|Drangajökli]], og líka [[Hagafellsjökull]], sem gekk út í [[Hagavatn]] árið [[1999]] og olli stórvandræðum í Hvítá, og svo [[Brúarjökull]], en hann er mestur af þeim öllum í þessu tilliti.
'''Dyngjujökull''' er [[skriðjökull]] sem gengur út af [[Vatnajökull|Vatnajökli]] í norðurátt.
 
{{stubbur|landafræði|ísland}}