„Ekra (mælieining)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ekra''' er [[flatarmálseiningflatarmál]]seining sem oft er notuð sem mælieining fyrir land. Í [[Bretland]]i og víðar er algengt að stærð bújarða og landareigna sé mæld í ekrum. Alþjóðleg ekra er 4,046.856 422 4&nbsp;[[fermetri|m<sup>2</sup>]].
 
Ein ekra er um það bil það land sem uxi getur plægt á einum degi. Í metrakerfinu er mælieiningin [[hektari]] oftast notuð fyrir land. Einn hektari er 2,47105381467 ekrur.