„Listasafn Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
[[1950]] er ráðinn fyrsti forstöðumaður safnsins [[Selma Jónsdóttir]] og því fenginn staður á efstu hæð nýja hússins sem reist hafði verið yfir Þjóðminjasafnið við [[Suðurgata|Suðurgötu]]. Þá var safnkosturinn endurheimtur alls staðar að og fékkst að mestu leyti til baka. Með nýjum lögum [[1961]] varð safnið svo sjálfstæð stofnun sem heyrir beint undir [[menntamálaráðuneytið]].
 
Listasafnið er nú staðsett í gamla [[íshús]]inu, [[Fríkirkjuvegur|Fríkirkjuvegi]] 7, við [[Tjörnin]]a í [[Reykjavík]]. Húsið var hannað af [[Guðjón Samúelsson|Guðjóni Samúelssyni]] árið [[1916]] fyrir fyrirtækið [[Herðubreið (fyrirtæki)|Herðubreið]]. Síðar hýsti það skemmtistaðinn[[Framsóknarhúsið]] og frá [[1961]] [[Glaumbær (skemmtistaður)|Glaumbæ]] sem brann [[1971]]. Þá eignaðist listasafnið húsið sem þurfti algerrar endurnýjunar við. Safnið flutti fyrst í húsið árið [[1988]].
 
==Forstöðumenn Listasafnsins==