„Opinberun Hannesar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 30:
 
== Opinberun Hannesar og styrkirnir ==
Mikill fyrirgangur var við fjármögnun myndarinnar frá upphafi. [[Kvikmyndasjóður]] var á þessum árum undir stjórn [[Þorfinnur Ómarsson|Þorfinns Ómarssonar]] og undir stjórn hans hafnaði Kvikmyndasjóður fjárstuðningi við myndina þegar sótt var um 60 milljón króna styrk.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3702003 Þorfinnur segir ráðherra ofsækja sig; grein í Fréttablaðinu 2003]</ref> Stuttu síðar rak þáverandi menntamálaráðherra, [[Tómas Ingi Olrich]], Þorfinn úr starfi, en hann var síðan ráðinn á ný eftir að sérskipuð nefnd hafði fjallað um málið.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3696365 Framkvæmdastjóri snýr tvíefldur aftur; grein í Fréttablaðinu 2002]</ref> Þorfinnur veitti þó styrk til gerðar Opinberunar Hannesar rétt fyrir afsögn sína og hljóðaðivar sá styrkur upp á 22 miljónirmilljónir. Sú styrkveiting fór fyrir RíkisendurskoðendaRíkisendurskoðanda.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3701893 Niðurstöður væntanlegar; grein í Fréttablaðinu 2003]</ref> Seinna sama ár var Kvikmyndasjóður lagður niður og stofnaður var [[Kvikmyndamiðstöð Íslands]] og auglýst eftir nýjum forstöðumanni en [[Laufey Guðjónsdóttir]] var ráðin í starfið haustið 2003.
 
Um líkt leyti kom [[Björgólfur Guðmundsson]] og sonur hans, [[Björgólfur Thor]] til sögunnar og styrktu myndina um 10 miljóna króna til viðbótar. Þetta var á sama tíma og [[Davíð Oddsson]], höfundur sögunnar sem myndin er unnin eftir, var að velja sér kaupanda að Landsbankanum.<ref>[http://logs.is/Forsida/Frettir/Nanar/newsid-59/view.aspx?. Er eftirlit með Hrafni Gunnlaugssyni nægilegt?; af Logs.is]</ref> Fór lítið fyrir þessari staðreynd í aðdraganda einkavæðingarinnar. Styrkurinn var sagður fjárfesting á dreifingarrétti myndarinnar í [[Þýskaland]]i. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3714696 Fréttir af fólki; grein í Fréttablaðinu 2004]</ref> Auk alls þessa keypti [[Rúv|Ríkissjónvarpið]] sýningarréttin á 10 miljónir.