„Útrýmingarefnishyggja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Aðferð útrýmingarefnishyggjunnar er þekkt úr sögu vísindanna. Til dæmis hafa vísindin ekki reynt að smætta [[Ljósvaki|ljósvakann]] í eitthvað annað og einfaldara efni þannig að ljósvakinn „sé í raun ekkert nema“ eitthvað annað, heldur var hugtakinu „útrýmt“ þegar ljóst var að það var ekki lengur gagnlegt. En útrýmingarefnishyggja um hugann er tiltölulega nýleg kenning sem kom fram á 7. áratug 20. aldar og heldur því fram að ýmis hugarferli og hugtök alþýðusálfræðinnar séu ekki til.
 
Þekktasta útgáfa útrýmingarefnishyggjunnar er kenning hjónanna [[Paul Churchland|Pauls]] og [[Patricia ChurlandChurchland|Patriciu Churchland]] um að [[íbyggin viðhorf]] séu ekki til og kenning [[Daniel Dennett|Daniels Dennett]] og [[Georges Rey]] og annarra um að [[finning]]ar séu ekki til.
 
== Tilvísanir ==