„Marskálkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: hvað í sædjöflinum er marskálkur?
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Marskálkur''' er her[[titill]] og er oftst hafður um [[Hershöfðingi|hershöfðingja]] af hæstu gráðu, með öðrum orðum yfirhershöfðingja. Orðið er komið úr gamalli [[Háþýska|háþýsku]]: ''marah'' „hestur“ og ''schalh'' „þjónn“ og þýddi upphaflega stallmeistari (stallhaldari), þ.e. umsjónamaður hesthúsa.
hvað í sædjöflinum er marskálkur?
 
{{Stubbur}}