„Hagamús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Apodemus sylvaticus færð á Hagamús: gleymdi mér aðeins
mEkkert breytingarágrip
Lína 16:
| binomial_authority = ([[Carolus Linnaeus|Linnaeus]], 1758)
}}
'''Hagamús''' ([[fræðiheiti]]: ''Apodemus sylvaticus'') er [[mús]]ategund sem er algeng í [[Norður-Evrópa|Norður-Evrópa]] og finnst um sunnanverð [[Norðurlönd]] á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] og [[Ísland]]i, þar sem hún hefur borist með fólki. Hagamýs eru litlar, brúnar á lit, með kringlótt eyru og langan hala. Á ýmsum Evrópumálum er þessi tegund kölluð '''skógamússkógarmús''', þótt tegundin þrífist raun frekar í [[hagi|haga]], [[garður|görðum]] og [[mólendi]] en í [[skógur|skógi]]. Hagamýs [[tímgun|tímgast]] ört og margar kynslóðir geta fæðst á einu ári. Hagamýs eru mjög líkar [[húsamús]] (''Mus musculus'') í útliti nema hvað húsamúsin er grárri. Þær lifa aðallega á [[ber]]jum, [[fræ]]jum og [[skordýr]]um.
 
{{Líffræðistubbur}}