„Frankar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Saga ==
=== Mervíkingar ===
Fyrsti konungur Franka sem náði að leggja öll konungsríki þeirra undir sig var saliansalísk-frankverski konungurinn [[Klóvis 1.]], sem ríkti frá 481 til 511. Klóvis var af ætt hins goðsagnakennda konungs Merovech og því hefur ættarveldi hans verið kallað [[Mervíkingar]] (eða Meróvingar).<ref>Tierney (1999): 73.</ref> Hann lagði mikinn metnað í það að stæka ríki sitt og árið 486 lagði hann undir sig síðustu leifar [[Vestrómverska keisaradæmið|Vestrómverska ríkisins]], en það var svæði í Gallíu sem rómverski hershöfðinginn Syagrius stjórnaði.<ref>Tierney (1999): 69.</ref> Í tveimur herferðum, árin 496 og 501, innlimaði hann einnig svæði [[Alemannar|Alemanna]], þar sem nú er Suðvestur-Þýskaland. Í fyrri herferðinni, árið 496, snerist Klóvis til [[kaþólsk trú|kaþólskrar trúar]] (í stað [[aríanismi|aríanisma]] sem flestar aðrar germanskar þjóðir höfðu gengist undir) og varð þar með fyrsti germanski kóngurinn sem var trúbróðir [[Páfi|páfans]] í [[Róm]].<ref>Tierney (1999): 71.</ref> Klóvis sneri sér næst að [[Gotar|Vestgotum]] sem réðu yfir [[Íberíuskaginn|Íberíuskaganum]] og suðvestur-hluta Gallíu. Hann sigraði þá árið 507 í bardaganum við Vouillé og hrakti þá út úr Gallíu, suður yfir [[Pýreneafjöll]]in.<ref>Tierney (1999): 73.</ref> Eftir að Klóvis lést árið 511 tóku fjórir synir hans við og stækkuðu ríkið enn frekar; þeir lögðu undir sig ríki Thurungía árið 531, ríki Búrgunda árið 534 og hertóku Provence árið 536.<ref>Tierney (1999): 95.</ref> Ættarveldi Mervíkinga ([[Frankaveldi]]) stóð þar til [[Hildiríkur 3.]] var felldur af veldisstóli og [[Karlungar]] tóku við.<ref>Tierney (1999): 95.</ref> Þeir ríktu yfir mestum hluta þess sem í dag er [[Vestur-Evrópa]] norðan [[Pýreneafjöll|Pýreneafjalla]] til ársins [[888]] þegar ríkinu var endanlega skipt upp.
 
=== Karlungar ===
[[Karl Martel]] varð valdamesti í Frankaríki snemma á 8. öld, þó hann væri að nafninu til aðeins hallarbryti, og með honum hófst valdatími [[Karlungar|Karlunga]].<ref>Tierney (1999): 104.</ref> Karl Martel er einna helst þekktur fyrir að hafa stöðvað innrásarher múslima sem réðist inn í Gallíu frá ríki sínu á Íberíuskaga. Karl sigraði þá í bardaganum við Tours árið 732 og er bardaginn almennt talinn hafa stöðvað framrás múslima inn í Evrópu.<ref>Tierney (1999): 126.</ref> Karlungar ríktu yfir mestum hluta þess sem í dag er [[Vestur-Evrópa]] norðan [[Pýreneafjöll|Pýreneafjalla]] til ársins [[888]] þegar ríkinu var endanlega skipt upp.
 
== Tilvísanir ==
Lína 18 ⟶ 22:
[[Flokkur:Saga Vestur-Evrópu]]
 
[[afes:FrankePueblo franco]]
[[als:Franken (Volk)]]
[[ar:فرنجة]]
[[bg:Франки]]
[[ca:Franc (poble germànic)]]
[[da:Frankerne]]
[[de:Franken (Volk)]]
[[en:Franks]]
[[eo:Frankoj]]
[[eseu:Franco (pueblo)Frankoak]]
[[etfa:Frangidفرانک]]
[[fa:فرانک‌ها]]
[[fi:Frankit]]
[[fr:Francs]]
[[hefy:פרנקיםFranken]]
[[gl:Francos]]
[[ko:프랑크족]]
[[hr:Franci]]
[[huid:FrankSuku BirodalomFranka]]
[[it:Franchi]]
[[jahe:フランク人פרנקים]]
[[la:Franci]]
[[lv:Franki]]
[[nllt:FrankenFrankai]]
[[hu:Frankok]]
[[arz:فرانكيين]]
[[alsnl:Franken (Volkvolk)]]
[[dends-nl:Franken (Volk)]]
[[ja:フランク人]]
[[no:FrankerneFrankere]]
[[nn:Frankarar]]
[[no:Frankerne]]
[[pl:Frankowie]]
[[pt:Francos]]
[[ro:Franci]]
[[ru:Франки]]
[[scn:Franchi]]
[[ensimple:Franks]]
[[sk:Frankovia]]
[[sl:Franki]]
[[sr:Франци]]
[[fi:Frankit]]
[[sv:Franker]]
[[th:ชนแฟรงค์]]
[[tr:Franklar]]
[[uk:Франки]]
[[vls:Frankn]]
[[zh:法蘭克人]]