„Þjóðhöfðingi“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Það er mjög misjafnt milli landa hversu mikil [[völd]] þjóðhöfðingi hefur. Sumir þjóðhöfðingjar fara með mikil völd í stjórnkerfinu, til dæmis í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], [[Rússland]]i og [[Frakkland]]i, en annars staðar eru völdin lítil í raun þótt þau séu oft mikil formlega séð, til dæmis á [[Ísland]]i, [[Bretland]]i, í [[Þýskaland]]i og á [[Norðurlönd]]unum.
Á Íslandi er forsetinn þjóðhöfðingi þó svo forsætisráðherra fari með völdinhafi meiri mestuvöld.
 
{{stubbur}}
Óskráður notandi