Munur á milli breytinga „Stanford Encyclopedia of Philosophy“

m
ekkert breytingarágrip
 
m
'''Stanford Encyclopedia of Philosophy''' er [[alfræðirit]] um [[heimspeki]] á veraldarvefnum sem rekinrekið er af [[Metaphysical Research Lab]] við [[Center for the Study of Language and Information]] hjá [[Stanford University]]. Aðalritstjóri er [[Edward N. Zalta]], stofnandi alfræðiritsins. Aðgangur að vefsíðunni er ókeypis.
 
Greinar á vefnum eru skrifaðar af sérfræðingum en meðal greinarhöfunda eru [[prófessor]]ar í heimspeki frá 65 [[Háskóli|háskólum]] frá öllum heimshornum. Leitast er við að tryggja gæði greina á vefnum með því að
12.928

breytingar