„Okkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m okkur
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:OcherQuarry_Rustrel.jpg|thumb|right|Inngangur að okkurnámu í [[Rustrel]] í [[Frakkland]]i.]]
'''Okkur''' (úr [[gríska|grísku]]: ὠχρός, ''ōkhrós'', „ljós“) er náttúrulegt [[leir]][[litaduft]] (pigment) sem inniheldur [[járnoxíð]] og er [[gulur|gulbrúnt]] á lit. Okkur er með elstu litarefnum sem [[maðurinn|mannkyn]] hefur notað. Til eru nokkur litaafbrigði okkurs, meðal annars rautt okkur og brúnt okkur. Gult okkur er hreint vatnsheldið járnoxíð. Rautt okkur er vatnsfirrt járnoxíð sem getur orðið til þegar gult okkur er hitað. Fjólublátt okkur hefur sömu efnasamsetningu og rautt okkur en litamunurinn stafar af ólíkri kornastærð. Brúnt okkur ([[goethít]]) er lítt vatnsheldið [[ryð]].
 
{{stubbur}}