„Gotar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera}}
[[Mynd:CoronaRecesvinto01.JPG|thumb|right|300px|Vestgotneskur helgigripur frá 7. öld.]]
'''Gotar''' voru [[Germanar|austgermanskur þjóðflokkur]] sem voru partur af öldu þjóðflutninga seint í [[fornöld]], sem stuðluðu að falli [[Rómaveldi]]s. Gotar urðu að tveimur mismunandi þjóðum, Austgotum og Vestgotum, sem stofnuðu tvö mismunandi konungsríki eftir fall Rómaveldis, Austgotar á [[Ítalíuskaginn|Ítalíuskaganum]] og Vestgotar á [[Íberíuskaginn|Íberíuskaganum]].