„Jökulhlaup“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Broadbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: da:Gletsjerløb
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: da:Jøkelløb; kosmetiske ændringer
Lína 1:
'''Jökulhlaup''' kallast það þegar gífurlega mikið vatn brýst skyndilega undan jökli og streymir til sjávar. Til eru nokkrar tegundir jökulhlaups. Það getur verið [[jökull]] sem stíflar á og stíflan síðan brestur. [[Jarðhiti]] ([[eldgos]]) sem veldur vökvasöfnun undir jökli og vatnið brýtur sér svo leið undan eða [[jökulgarður]] sem fyllist af vatni og brestur.
 
== Almennar upplýsingar ==
Jökulhlaup byrja yfirleitt af miklum krafti og með stuttum fyrirvara. Þau eru skilgreind sem skyndileg flóð úr lóni við eða undir jökli. Það eru nokkrar tegundir af jökulhlaupum og eru þær útskýrðar hér að neðan. Í þeim er mikil orka og rennsli í þeim getur verið tugir þúsunda rúmmetra á sekúndu. Þau eru það kraftmikil að þau geta flutt með sér grjót og ísjaka sem vega nokkur hundruð kíló. Jökulhlaup hafa valdið miklum skemmdum á mannvirkjum eins og vegakerfi, rafmagnslínum og byggingum. Það fylgir einmitt oftar en ekki Skaftárhlaupum (sjá neðar) að hringvegurinn eyðileggist undir vatnsflauminum.
 
Lína 12:
 
=== Vegna háhita eða eldgoss undir jökli ===
Þegar háhitasvæði er eða eldgos verður undir jökli safnast saman gífurlega mikið vatn í lón undir jöklinum. Þungi jökulsins virkar svo eins og pottlok á lónið. Þegar vatnsmagnið er orðið nægilega mikið lyftist jökullinn, því eðlismassi hans er léttari, og vatnið fossar undan. Þessi gerð jökulhlaupa er algeng hér á Íslandi.
 
=== Jökulgarður sem brestur ===
Lína 38:
 
[[ca:Jökulhlaup]]
[[da:GletsjerløbJøkelløb]]
[[de:Gletscherlauf]]
[[en:Jökulhlaup]]