„Fangelsismálastofnun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Fangelsismálastofnun ríkisins''' er opinber stofnun [[Ísland|íslenska]] ríkisins. Hlutverk stofnunarinnar er að sjá um fullnustu refsingar með því að reka [[fangelsi]]. Stofnunin annast eftirlit með þeim sem frestað er ákæru gegn, dæmdir eru skilorðsbundið, fá skilorðsbundna reynslulausn, náðun eða frestun afplánunar. Forstjóri fangelsismálastofnunar, nefndur [[fangelsismálastjóri]], er ValtýrPáll SigurðssonWinkel. Hann er skipaður til fimm ára í senn af [[dómsmálaráðherra]].
 
Fangelsismálastofnun ber að reka fangelsi með þeim hætti að öryggi fanganna og almennings sé tryggt. Einnig er það í þágu samfélagsins að fanginn hljóti endurhæfingu þannig að hann sé betur í stakk búinn til þess að fóta sig í samfélaginu að afplánun lokinni.