Munur á milli breytinga „Rjúpa“

19 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: ga:Tarmachan)
m
Stofnstærð er talin mjög breytileg, frá 50 þúsund til 200 þúsund pör á sumrin en allt að 1 milljón fuglar að vetri. Rjúpnastofninn er sveiflóttur og um tíu ár hafa liðið á milli toppa, þessar sveiflur eru taldar vera náttúrulegar og að skotveiðar stjórni þeim ekki. Rannsóknir hafa sýnt að stofnbreytingarnar, þ.e. hvort stofninn vex eða minnkar, ráðast af vetrarafföllum. Hóflegar veiðar eru ekki taldar hafa áhrif á stöðu og hlutverk rjúpunnar í vistkerfinu. Rjúpan var friðuð frá hausti 2003 til hausts 2005.
 
Veiðimenn hafa lengi haldið því fram að rjúpan í þeirra landshluta sé best á bragðið, það þykir þó staðreynd að norðlenska rjúpan hafi sérstakan keim, hann einkennist af nokkurskonar kýsilbragði og er geymsluþol rjúpunar einungis nokkrir dagar þrátt fyrir að hún sé sett í frost. {{heimild vantar}}
Veiðimenn og matgæðingar hafa brugðið á það ráð að setja rjúpuna í álpappír með birki eða lyngi til þess að kýsilbragðið ná ekki að menga rjúpuna, áður en rjúpan er matreidd er gott að setja rjúpuna í mjók til þess að hlutleysa hana og minnka kýsilbragðið sem þó hverfur ekki að fullu.
 
42

breytingar