„Mikhail Tal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Agnarlarusson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
Tal er einnig þekktur undir nafninu „töframaðurinn frá Riga“ fyrir afar flókinn, taktískan skákstíl og leikfléttur, sem margir líktu við töfrabrögð.
 
Tal var afar vel liðinn í skákheiminum.{{heimild vantar}} Til að mynda er minnismót, Tal Memorial, haldið honum til heiðurs á hverju ári í Moskvu, þar sem margir af sterkstusterkustu stórmeisturum nútímans taka þátt.
 
Árið 1960 háði Mikhail Tal, einungis 23 ára gamall, einvígi við þáverandi heimsmeistara, [[Mikhail Botvinnik]]. Tal vann einvígið 12.5-8.5 og varð heimsmeistari í skák í kjölfarið, sá yngsti frá upphafi ([[Garry Kasparov]] sló þetta met árið 1985 þegar hann vann titilinn 22 ára gamall). Hann hélt titlinum til 1961 en þá tapaði hann honum aftur til Botvinnik.
Lína 27:
 
Tal var einnig bæklaður á hægri hönd, þannig að fingur hans voru ''vafnir'' og mynduðu tvo stærri fingur (sjá mynd).
 
[[Mynd:http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/9/9a/Tal.jpg|center|thumb|200px|[[Bobby Fischer]] heimsækir Tal á sjúkrahúsi í Curaçao, 1962]]
 
[[Flokkur:Lettneskir skákmeistarar|Tal, Mikhail]]