58.135
breytingar
m (robot Bæti við: az:Nerva) |
m (robot Breyti: an:Nerva; kosmetiske ændringer) |
||
[[Mynd:Nerva Tivoli Massimo.jpg|thumb|right|200px|Nerva]]
'''Marcus Cocceius Nerva''' ([[8. nóvember]] [[30]]<ref>Aurelius Victor segir árið vera 35 (Caes. 12.11), Dio Cassius (68.4.4) segir árið vera 30. Almennt er talið að síðara ártalið sé rétt.</ref> – [[27. janúar]] [[98]]) var [[Rómverskur keisari|keisari]] í [[Rómaveldi]] eftir dauða [[Domitíanus
Nerva var fyrsti keisarinn til að velja sér eftirmann á meðal þeirra sem hæfastir voru og ættleiða hann frekar en að velja eftirmann sinn meðal skyldmenna eins og tíðkaðist áður og gat þessi hefð af sér hina fyrrnefndu „[[Góðu keisararnir fimm|fimm góðu keisara]]“.
=== Þjóðfélagsþjónusta ===
Ekki er mikið vitað um fyrrihluta ferils Nerva. Þó er ekki talið líklegt að hann hafi farið hinar hefbundnu leiðir eins og í herinn sem tíðkaðist yfirleitt á tímum Rómaveldis. Samkvæmt [[Tacítus]]i var Nerva kosinn [[praetor]] á valdatíma [[Neró]]s árið [[65]] og lék þar Nerva mikilvægt hlutverk í að svifta hulunni af pisonian samsærinu og fékk fyrir það mikinn heiður og styttur af sér í kringum höllina.
== Keisari ==
Þann 18. september 96 var Domintíanus ráðinn af dögum af samsærismönnum í höllinni og þann sama dag var Marcus Cocceius Nerva krýndur keisari.
[[
{{Töflubyrjun}}
{{Töfluendir}}
== Neðanmálsgreinar ==
{{reflist}}
{{Tengill GG|fi}}
[[an:
[[ar:نيرفا]]
[[az:Nerva]]
|