„Lífmassi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rakel Dísella (spjall | framlög)
Ný síða: === Lífmassi === Lífmassi er í grunninn lífrænt efni sem gengur af í líffræðilegum ferlum, og gefur möguleika á vinnslu endurnýjanlegrar orku.<ref>htt...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lífmassi''' er í grunninn lífrænt efni sem gengur af í líffræðilegum ferlum, og gefur möguleika á vinnslu [[endurnýjanleg orka|endurnýjanlegrar orku]].<ref>http://www.calderasybiomasa.com/is/que-es-la-biomasa/, skoðað 12.apríl 2010</ref> „Þegar rætt er um lífmassa sem orkulind er yfirleitt átt við afurðir eða aukaafurðir úr skógrækt og landbúnaði, en [[etanól]], [[metan]] og [[lífdísill]] eru helstu lífmassa-orkumiðlarnir. Því kemur ekki á óvart að þau lönd sem komin eru einna lengst í þróun á lífmassa sem [[eldsneyti]] í stað jarðefnaeldsneytis eru [[Brasilía]], þar sem [[sykurreyr]] er hráefnið, og [[Svíþjóð]] og [[Finnland]], þar sem skóglendi er mikið, þó fleiri lönd standi einnig framarlega í þessum efnum.“ <ref>http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1151568, sótt 12.apríl 2010</ref><ref>http://www.eutrainingsite.com/download/newsletter_june_2009.pdf, sótt 15.apríl 2010</ref>
=== Lífmassi ===
Lífmassi er í grunninn lífrænt efni sem gengur af í líffræðilegum ferlum, og gefur möguleika á vinnslu [[endurnýjanleg orka|endurnýjanlegrar orku]].<ref>http://www.calderasybiomasa.com/is/que-es-la-biomasa/, skoðað 12.apríl 2010</ref> „Þegar rætt er um lífmassa sem orkulind er yfirleitt átt við afurðir eða aukaafurðir úr skógrækt og landbúnaði, en [[etanól]], [[metan]] og [[lífdísill]] eru helstu lífmassa-orkumiðlarnir. Því kemur ekki á óvart að þau lönd sem komin eru einna lengst í þróun á lífmassa sem [[eldsneyti]] í stað jarðefnaeldsneytis eru [[Brasilía]], þar sem [[sykurreyr]] er hráefnið, og [[Svíþjóð]] og [[Finnland]], þar sem skóglendi er mikið, þó fleiri lönd standi einnig framarlega í þessum efnum.“ <ref>http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=1151568, sótt 12.apríl 2010</ref><ref>http://www.eutrainingsite.com/download/newsletter_june_2009.pdf, sótt 15.apríl 2010</ref>
 
''„Lífmassi er meðal þeirra orkugjafa sem munu koma í stað jarðefnaeldsneytis til að draga úr aukningu gróður-
Lína 10 ⟶ 9:
 
==== Nýting lífmassa á Íslandi ====
Árið 1997 var Íslenska lífmassafélagið stofnað með það fyrir augum að styðja verkefni um etanól framleiðslu sem og annarra efna með nýtingu jarðgufu. Í grunninn var hugmyndin að nýta háhitasvæðin og lífmassa. Meginhráefnin áttu að vera úrgangspappír, alaskalúpína, bygg, hey og mysa og afurðirnar m.a. etanól. ''„Gróft séð virðist vera möguleikar á framleiðslu allt að 50.000 tonnum af etanóli úr innlendum gerjunarmassa og hugsanlega um 700.000 tonn með fáanlegri jarðgufu. Þar með er ekki sagt að þessar leiðir væru þær hagkvæmustu í úrvinnslu lífmassa á Íslandi. Hugsanlegt er að etanólið nýtist með hagkvæmari hætti í ýmiskonar efnaframleiðslu en athuganir á þessum þáttum liggja ekki fyrir. Því er varlegt að áætla um lífmassa sem
orkugjafa þangað til frekari rannsóknir og hagkvæmniathuganir liggja fyrir.“'' <ref>http://www.umhverfisvefurinn.is/2/Files/Skra_0003971.pdf</ref>
 
Árið 2009 var opnuð á kurlkyndistöð á [[Hallormsstaður|Hallormsstað]] sem Skógarorka ehf. rekur. Þar er [[viður]] sem fellur til við grisjun á svæðinu nýttur sem orkugjafi. Kyndistöðin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi og kemur til með að þjóna bæði opinberum byggingum og heimilum á svæðinu þegar fram líða stundir. Kurlkyndistöð sem þessi er kolefnishlutlaus enda losar tré sem hefur verið kurlað og brennt einungis kolefnið sem bundið var í því. Fengi tréð að standa, deyja og fúna myndi sama magn [[kolefni|kolefnis]] losna út í andrúmsloftið.<ref>http://www.skogarorka.is/, sótt 13.apríl 2010</ref>