„1710“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: cbk-zam:1710
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
}}
== Á Íslandi ==
* Pétur Bjarnason í Tjaldanesi í [[Saurbær (Dalasýslu)|Saurbæ]] dæmdur í sekt fyrir að hafa grafið í leiði í [[kirkjugarður|kirkjugarði]] til að ná í tönn til að leggja við tönn konu sinnar, sem þjáðist af óþolandi [[tannpína|tannpínu]].
 
'''Fædd'''
* [[3. október]] - [[Snorri Björnsson]], prestur á Húsafelli (d. [[1803]]).
 
'''Dáin'''
* [[13. júní]] - [[Björn Þorleifsson biskup|Björn Þorleifsson]] biskup á Hólum (f. [[1663]]).
 
 
== Erlendis ==
* [[28. febrúar]] - Her [[Svíþjóð|Svía]] undir stjórn [[Magnus Stenbock]] vinnur vann sigur á innrásarher [[Danmörk|Dana]] í orrustunni við [[Helsingjaborg]].
* [[10. apríl]] - Fyrstu [[höfundarréttur|höfundarréttarlögin]], kennd við [[Anna Bretadrottning|Önnu drottningu]], gengu í gildi í Bretlandi.
 
'''Fædd'''
* [[15. febrúar]] - [[Loðvík 15.]] Frakkakonungur (d. [[1774]]).
* [[26. apríl]] - [[Thomas Reid]], skoskur heimspekingur (d. [[1796]]).
* [[14. maí]] - [[Adólf Friðrik Svíakonungur|Adólf Friðrik]] Svíakonungur (d. [[1771]]).
* [[20. september]] - [[Thomas Simpson]], breskur stærðfræðingur (d. [[1761]]).
* [[10. nóvember]] - [[Adam Gottlob Moltke]], danskur stjórnmálamaður (d. [[1792]]).
 
'''Dáin'''
* [[7. júní]] - [[Louise de La Vallière]], hjákona [[Loðvík 14.|Loðvíks 14.]] (f. [[1644]]).
* [[19. september]] - [[Ole Rømer]], danskur stjörnufræðingur (f. [[1644]]).
 
[[Flokkur:1710]]