„1483“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gan:1483年
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|
}}
== AtburðirÁ Íslandi ==
* Ásgrímur Sigmundsson veginn í kirkjugarðinum í [[Víðidalstunga|Víðidalstungu]] í brúðkaupi [[Jón Sigmundsson|Jóns lögmanns]] bróður síns. Það varð kveikjan að [[Morðbréfamálið|Morðbréfamálinu]] rúmri öld síðar.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[Hrafn Brandsson (eldri)|Hrafn Brandsson]] eldri, lögmaður (f. um [[1420]]).
 
== Erlendis ==
* [[1. janúar]] - [[Gyðingar]] reknir burt frá [[Andalúsía|Andalúsíu]].
* [[3. febrúar]] - [[Hans konungur|Hans]] verður konungur Danmerkur og Noregs.
* [[9. apríl]] - [[Játvarður 5.]] verðurvarð konungur Englands, ogtólf erára að aldri, en var komið fyrir í [[Tower of London]], ásamt bróður sínum, [[Ríkharður hertogi af York|Ríkharði hertoga af York]]. Þar var þeim ráðinn bani.
* [[6. júlí]] - [[Ríkharður 3.]] krýndur konungur Englands.
* Ásgrímur Sigmundsson veginn í kirkjugarðinum í [[Víðidalstunga|Víðidalstungu]] í brúðkaupi [[Jón Sigmundsson|Jóns lögmanns]] bróður síns. Það varð kveikjan að [[Morðbréfamálið|Morðbréfamálinu]] rúmri öld síðar.
 
== '''Fædd =='''
* [[6. apríl]] - [[Rafael]], ítalskur listmálari (d. [[1520]]).
* [[10. nóvember]] - [[Marteinn Lúther]], þýskur siðaskiptamaður (d. [[1546]]).
 
== '''Dáin == '''
* [[9. apríl]] - [[Játvarður 4.]], konungur Englands (f. [[1442]]).
* [[30. ágúst]] - [[Loðvík XI11.]] Frakkakonungur (f. [[1423]]).
 
* [[Hrafn Brandsson (eldri)|Hrafn Brandsson]] eldri, lögmaður (f. um 1420).
 
[[Flokkur:1483]]