„Lífeldsneyti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Lífeldsneyti''' er [[hugtak]] sem notað er fyrir lífrænt [[eldsneyti]] sem unnin eru úr [[endurnýjanleg orka|endurnýjanlegum orkulindum]]. Lífeldsneyti er viðfeðmur flokkur sem skiptast niður í þrjá flokka eftir því hvernig þær eru unnar, þ.e. eldsneyti sem unnin er úr lífmassa, úr vökva og svo nátturuleg gös.
Eldsneyti sem unnar eru úr endurnýjanlegum orkuauðlindum hefur á undanfarin árum aukið athygli vísindamanna og almenningi og þá einkum í tengslum við sem framtíðar orkubera, sem væri umhverfisvænna en það jarðefnaeldsneyti sem við notum í dag. Til lengri tíma litið munu olíuauðlindir fara þverrandi og leiða til hækkandi eldsneytisverð. Samhliða því er hugsanlegt að eldsneytisverð fari einnig hækkandi vegna aukinnar skattheimtu og eftirspurn fyrir nýjum orkugjöfum fari vaxandi í náinni framtíð. Erfitt er að seigja til um hversu hröð þróunin verði en ljóst er að hefbundnir bensínbílar verða með breyttu sniði í náinni framtíð. Bensín með íblöndun á lífrænu eldsneyti eykstmeðeykst með [[etanól]]i árunum, bæði í [[almenningssamgöngur|almenningssamgöngum]] og í iðnaðarsamgöngum. Stóru bílaframleiðendurnir hafa verið að færa sig inn á þennan markað á undanförnum árum. Þó hæg þróun á [[Ísland]]i hvað þetta varðar á það einkum við um bíla til einkanota en þróunin undanfarin ár hefur verið örari varðandi þá bíla sem notaðir eru í atvinnustarfsemi af ýmsu tagi.
 
=== Etanól ===