„Lífeldsneyti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Lífeldsneyti''' er [[hugtak]] sem notað er fyrir lífrænt [[eldsneyti]] sem unnin eru úr [[endurnýjanleg orka|endurnýjanlegum orkulindum]]. Lífeldsneyti er viðfeðmur flokkur sem skiptast niður í þrjá flokka eftir því hvernig þær eru unnar, þ.e. eldsneyti sem unnin er úr lífmassa, úr vökva og svo nátturuleg gös.
Eldsneyti sem unnar eru úr endurnýjanlegum orkuauðlindum hefur á undanfarin árum aukið athygli vísindamanna og almenningi og þá einkum í tengslum við sem framtíðar orkubera, sem væri umhverfisvænna en það jarðefnaeldsneyti sem við notum í dag. Til lengri tíma litið munu olíuauðlindir fara þverrandi og leiða til hækkandi eldsneytisverð. Samhliða því er hugsanlegt að eldsneytisverð fari einnig hækkandi vegna aukinnar skattheimtu og eftirspurn fyrir nýjum orkugjöfum fari vaxandi í náinni framtíð. Erfitt er að seigja til um hversu hröð þróunin verði en ljóst er að hefbundnir bensínbílar verða með breyttu sniði í náinni framtíð. Bensín með íblöndun á lífrænu eldsneyti svo semeykstmeð [[etanól]]i er að færast í aukana, samgöngutæki sem knúnir eru [[metan]]i, [[lífdísill]] eða rafmagni eykst með árunum, bæði í [[almenningssamgöngur|almenningssamgöngum]] og í iðnaðarsamgöngum. Stóru bílaframleiðendurnir hafa verið að færa sig inn á þennan markað á undanförnum árum. Þó hæg þróun á [[Ísland]]i hvað þetta varðar á það einkum við um bíla til einkanota en þróunin undanfarin ár hefur verið örari varðandi þá bíla sem notaðir eru í atvinnustarfsemi af ýmsu tagi.
 
=== Etanól ===
Lína 11:
Etanól er lífrænt [[efnasamband]] táknað sem C<sub>2</sub>H<sub>5</sub>OH. Það er eldfimt, litarlaust og eitrað efni. Bruni þess myndar bláan loga sem oft er ekki sjáanlegt í mikillri birtu. Etanól er framleitt úr jurtum eins og [[maís]] og [[sykureyrr]] en einnig hægt að framleiða etanól úr öðrum jurtum eins og [[lúpína|lúpínum]] eða [[gras]]i sem væri unnt að framleiða hér á landi.
Etanól myndast á nátturulegan hátt úr kolvetnum (sykrum) í loftfirrðum aðstæðum með hjálp gerla sem brjóta niður lífræn efni, það er að segja sellulósa og hemisellulósa. Þetta er það ferli sem kallað er gerjun. En með gerjun og eyming á lífrænum efnum er hægt að framleiða etanól til ýmissa nota.

Hér á Íslandi er verið að skoða möguleika á því að nota háhitakærar bakteríur til framleiðslu á etanóli. Hafa verið gerðar einfaldar gerjunartilraunir úr einföldum sykrum, en einnig á einföldum lífmassa svo sem gras, hálmi og pappir.
 
Etanól hefur um 85% af brunagildi bensíns en með því að blanda því út í 15% bensín bætir það verulega bruna þess. Etanól sem eldnseyti er umhverfisvænt eldsneyti en það er gjarnan framleitt úr lífrænum efnum og er tekið koldíoxið úr andrúmloftinu við myndun þeirra. Við bruna etanóls myndast vatn og svo koldíoxið aftur
Lína 24 ⟶ 26:
----
 
[[Mynd:picbig00797hreinsi.png|thumb|300 px|Hreinsistöð í Álfsnesi, en þar er gasið hreinsað í svokölluðum þvegli]]
{{aðalgrein|Metan}}
 
Metan er efnasamband kolefnis og vetnis: efnaformúluna metans er CH<sub>4</sub>. Metan er litlaust og lyktarlaus gastegund sem er skaðlaus við innöndun. Metangas myndast út í nátturunni við rotnun lífræns úrgangs við loftfirrðar aðstæður. Í nátturunni eru mýrar, votlendi, gömul skóglendi og urðunarsvæði ákjósanlegustu aðstæður í myndun metangas.
 
Metan er skæð gróðurhúsaloftegund og hefur til að mynda 21 sinnum meiri gróðurhúsaáhrif eren koldíoxið, ef því er sleppt út í andrúmslofiðandrúmsloftið. Bruni metans myndast koldíoxið og vatn samkvæmt efnajöfnu:
:CH<sub>4</sub> + 2O<sub>2</sub> → CO<sub>2</sub> + 2H<sub>2</sub>O
 
Lína 38 ⟶ 40:
Hauggasið sem myndast á urðunarstaðnum hefur að geyma um 55% af metani, koldíoxiðs um 42% og aðrar lofttegundir eru um 3%. Hauggasið er safnað saman í safnkistur en þær eru tengdar safnrörum sem staðsettar eru við landfyllinguna og sjá um að vinna gasið úr jörðinni. Gasinu er flutt yfir í hreinsistöð þar sem það er hreinsað í svokölluðum þvegli. Aðferðin felst í því að metanið er skilið frá öðrum lofttegundum með vatni. Metanið er síðan þurrkað og þjappað á flöskur í áfyllingargám til flutnings á áfyllingarstöð. Þá er hreinleiki metansins orðinn 95-98%.
Tvö bifreiðaumboð á Íslandi hafa verið að bjóðar upp á bíla sem nota metan sem eldsneyti, þau eru Hekla og Askja. Hekla hefur verið að selja fjórar tegundir metanfólksbíla og Askja hefur verið að bjóða upp á tvær tegundir. Mikil framför hefur orðið í þróun og tækni metanbifreiða á síðustu árum og er nú talað um þriðju kysnlóðkynslóð metanbifreiða. Flestir stærri bílaframleiðendur framleiða og markaðssetja núorðið metanbifreiðar og hefur þeim fjölgað mikið enda hefur eftirspurnin aukist. Yfir 100 bílar hér á landi hafa verið í notkun, þá annarsvegarhreinirannarsvegar hreinir metanbílar og hinsvegar tvíorkubílar. Einnig hefur verið algengt að bensín bifreiðum sé breytt í metanbifreiðar. Metan-bifreiðar eru þeim kostum gæfnir að þau gefa frá sér minni hávaða og mengunin er talsverð minni en á hefbundnum bensínbílum.

Við brennslu metangass í bílvél myndast koldíoxíð en við það er verið að flytja koldíoxíð sem hvort eð er myndaðist á urðunarstaðnum út í andrúmsloftið. Þegar á heildina er litið verður eingin aukning á koldíoxíð í andrúmsloftinu og enn fremur sparast koldíoxíð sem hefði myndast í venjulegri bifreið en sparnaðurinn er um 260g á km. Útblástursefni frá metanbifreiðum er í töluverðum minna magni en bansín eða dísel, eða um það bil 20% minn en í venjulegum bílum.
 
Framleiðsla á metangasi er góður kostur þegar er verið að skoða möguleika á innlenda orku. Hér á landi hefur nokkur fyrirtæki notað metangas sem orkugjafa. Samstarf Metan hf og Orkuveitu Reykjavíkur um metangasknúið orkuver sem mun vera með 840 kW af uppsettu afli og framleiðsla áætluð um 4,3 GWh/ár.
Lína 68 ⟶ 72:
Á Íslandi hafa verið hugmyndir uppi að framleiða metanól úr vetni og koltvísíringi úr álverum ef ofnum yrði lokað en óvíst er að það sé framkvæmanlegt.
 
Metanól má framleiða úr kolsýru með því að látaþaðláta það hvarfast við vetni við 200-300°C og 50-100bar þrýstingi samkvæmt eftirfarandi efnajöfnu.
:3H<sub>2</sub> + CO<sub>2</sub> = CH<sub>3</sub>OH + H<sub>2</sub>O