„Lífeldsneyti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Eldsneyti sem unnar eru úr endurnýjanlegum orkuauðlindum hefur á undanfarin árum aukið athygli vísindamanna og almenningi og þá einkum í tengslum við sem framtíðar orkubera, sem væri umhverfisvænna en það jarðefnaeldsneyti sem við notum í dag. Til lengri tíma litið munu olíuauðlindir fara þverrandi og leiða til hækkandi eldsneytisverð. Samhliða því er hugsanlegt að eldsneytisverð fari einnig hækkandi vegna aukinnar skattheimtu og eftirspurn fyrir nýjum orkugjöfum fari vaxandi í náinni framtíð. Erfitt er að seigja til um hversu hröð þróunin verði en ljóst er að hefbundnir bensínbílar verða með breyttu sniði í náinni framtíð. Bensín með íblöndun á lífrænu eldsneyti svo sem [[etanól]]i er að færast í aukana, samgöngutæki sem knúnir eru [[metan]]i, [[lífdísill]] eða rafmagni eykst með árunum, bæði í [[almenningssamgöngur|almenningssamgöngum]] og í iðnaðarsamgöngum. Stóru bílaframleiðendurnir hafa verið að færa sig inn á þennan markað á undanförnum árum. Þó hæg þróun á [[Ísland]]i hvað þetta varðar á það einkum við um bíla til einkanota en þróunin undanfarin ár hefur verið örari varðandi þá bíla sem notaðir eru í atvinnustarfsemi af ýmsu tagi.
 
==Tegundir==
=== Etanól ===
----
 
{{aðalgrein|Etanól}}
[[Mynd:Sao Paulo ethanol pump 04 2008 74 zoom.jpg|thumb|250px|Etanólsdæla á bensínstöð í [[Brasilía|Brasilíu]].]]
Lína 21 ⟶ 22:
 
=== Metan ===
----
 
[[Mynd:picbig00797.png|thumb|300 px|Hreinsistöð í Álfsnesi, en þar er gasið hreinsað í svokölluðum þvegli]]
{{aðalgrein|Metan}}
Lína 40 ⟶ 43:
 
=== Lífdísilolía ===
----
 
{{aðalgrein|Lífdísill}}
[[Mynd:Diesel prices.jpg|thumb|Lífdísilsdæla í [[Mannheim]]. Í nokkrum löndum er lífdísill ódýrara en almennilegur dísill.]]
Lína 53 ⟶ 58:
 
=== Metanól ===
----
 
{{aðalgrein|Metanól}}
Metanól einnig þekkt sem tréspíri eða viðarspíri, er einfalt alkóhól sem er eldfimur og eitraður vökvi og gefur frá sér samskonar lykt og etanól. Metanól er efnasamband með efnaformúlana CH<sub>3</sub>OH en við stofuhita er efnið í vökvaformi. Metanól er notaður sem frostvari og leysir en einnig er hægt að nota það sem eldsneyti.
Lína 67 ⟶ 74:
 
=== Syngas (DME) ===
----
 
[[DME]] (dímetýleter) er gas sem hægt er að nota sem eldsneyti. DME er framleitt úr metanóli sem er framleitt úr efnasmíðagasi (syngas). Syngas samanstendur af CO og H<sub>2</sub> í mistórum hlutföllum. Hægt er að fá syngas með því að rafgreina vetni og safna CO frá útblæstri verksmiðja. Frumorkan kemur því frá rafmagninu. Hægt er að nota DME í breyttum [[dísilvél]]um og er því möguleiki á að nýta raforkuna til að knýja farartæki bæði fyrir íslenska bíla- eða skipaflotan.
 
== Heimildir ==
----
 
*{{Vísindavefurinn|10973|Hvað er metangas og hvernig er það nýtt?}}
*{{Vísindavefurinn|47334|Ef metan er að mestu leyti vetni, hvað gerir það svo óæskilega gastegund?}}
Lína 82 ⟶ 93:
 
== Tenglar ==
----
 
* [http://metanbill.is/Hva%C3%B0_er_metan_? Hvað er metan?]
* [http://www.efnahagsraduneyti.is/media/Acrobat/skyr99_1.pdf Nýting innlendra orkugjafa til framleiðslu eldsneytis]