„Lónseyri“: Munur á milli breytinga

Eyðibýli á Snæfjallaströnd
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Lónseyri er eyðibýli á Snæfjallströnd. Býlið var í byggð fram yfir 1930 en þótti ekki góð jörð. Árið 1930 byggði Jens Guðmundsson steinhús á jörðinni ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 13. apríl 2010 kl. 08:59

Lónseyri er eyðibýli á Snæfjallströnd. Býlið var í byggð fram yfir 1930 en þótti ekki góð jörð. Árið 1930 byggði Jens Guðmundsson steinhús á jörðinni en hann var síðasti ábúandi þar. Húsið stendur enn úti á eyrinni en er orðið í döpru ástandi.

Tenglar

„Snjáfjallasetur“.