„Njáll Þorgeirsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Reyndi að gera greinina aðeins alfræðilegri, draga úr ritgerðarstíl, eyða endurtekningum o.fl.
Lína 27:
 
== Hjónaband og vinátta ==
[[Hjónaband|Hjónabönd]] í [[Íslendingasögurnar|Íslendingasögum]] verða oftar en ekki valdur að afdrifaríkri atburðarás og er Njála þar engin undantekning. Hjónaband [[Hallgerður langbrók|Hallgerðar langbrókar]] og [[Gunnar Hámundarson|Gunnars á Hlíðarenda]] var vægast sagt ófarsælt. Það tengist einnig sambandi Bergþóru og Njáls. Njáll mat Gunnar meira en syni sína og reyndi Bergþóra að auka sæmd SkarphéðinsHelga á kostnað Gunnars. Það gerði hún með því að láta Hallgerði víkja úr sæti á Bergþórshvoli fyrir konu SkarphéðinsHelga. Hún vissi að Hallgerði rynni í skap og hún mundi erfa þetta við hana. Bergþóra var snjöll rétt eins og Njáll en beitti kænsku sinni ekki alltaf í sömu átt.
 
===Gunnar á Hlíðarenda===