„Þórshöfn (Færeyjum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Map-position-torshavn-kommuna-2005.png|thumb|right|Þórshöfn á Færeyjarkortinu, sveitarfélagið grænt, þéttbýlið rautt]]
{{Hreingera}}
[[Mynd:Torshavn.png|thumb|right|Kort af Þórshöfn]]
sem Havn) er höfuðstaður Færeyja og lang fjölmennasti bær landsins með 19.282 íbúum (2005).Þórshöfn er á austurströnd Straumeyjar (færeyska: Streymoy) með útsýni yfir til Nólseyjar (færeyska: Nólsoy).Þórshöfn myndaðist í kring um Þingnesið (færeyska: Tinganes) þar sem landnámsmenn stofnuðu þing Færeyja í kring um ár 900. Þingið ber enn sama nafn Lögþingið (færeyska: Løgtingið) og er elsta löggjafarþing heims. Þing voru haldin á nesinu að sumarlagi og voru í upphafi einungis tveir bæir í Þórshöfn. Þórshöfn liggur í skjóli af Nólseyju og varð fljótlega að mikilvægum lendingarstað. Þá er hún miðsvæðis í eyjaklasa Færeyja og nýtur góðs af því. Árið 1271 var Þórshöfn gerð að miðstöð konunglegu dönsku einokunarverslunarinnar. Smám saman settust kaupmenn og embættismenn að í bænum og verslunarhús og skemmur risu á nesinu. Árið 1673 brunnu næstum öll hús á Þingnesinu. Miklar breytingar urðu á bæjarlífinu 1856 þegar einokunarverslunni lauk og frjáls viðskipti tóku við. Þórshöfn varð kaupstaður og um leið höfuðstaður Færeyja árið 1866.Nú er Þórshöfn miðstöð nútímalífs Færeyinga, þar er ein aðalhöfn landsins, aðsetur landsstjórnar og helstu menntastofnanna og flest stærri fyrirtæki starfa þar
[[Mynd:Tinganes.jpg|thumb|right|Á Þingnesi í miðri höfninni er aðsetur heimastjórnarinnar]]
'''Þórshöfn''' ([[færeyska]]: '''Tórshavn''', eða daglegu tali stytt sem '''Havn''') er höfuðstaður [[Færeyjar|Færeyja]] og lang fjölmennasti bær landsins með 19.282 íbúum (2005).
 
Þórshöfn er á austurströnd [[Straumey]]jar (færeyska: ''Streymoy'') með útsýni yfir til [[Nólsey]]jar (færeyska: ''Nólsoy'').
 
Þórshöfn myndaðist í kring um [[Þingnes]]ið (færeyska: ''Tinganes'') þar sem landnámsmenn stofnuðu þing Færeyja í kring um ár [[900]]. Þingið ber enn sama nafn [[Lögþing Færeyja|Lögþingið]] (færeyska: ''Løgtingið'') og er elsta löggjafarþing heims. Þing voru haldin á nesinu að sumarlagi og voru í upphafi einungis tveir bæir í Þórshöfn.
 
Þórshöfn liggur í skjóli af Nólseyju og varð fljótlega að mikilvægum lendingarstað. Þá er hún miðsvæðis í eyjaklasa Færeyja og nýtur góðs af því. Árið [[1271]] var Þórshöfn gerð að miðstöð konunglegu dönsku einokunarverslunarinnar. Smám saman settust kaupmenn og embættismenn að í bænum og verslunarhús og skemmur risu á nesinu. Árið [[1673]] brunnu næstum öll hús á Þingnesinu.
 
Miklar breytingar urðu á bæjarlífinu [[1856]] þegar einokunarverslunni lauk og frjáls viðskipti tóku við. Þórshöfn varð kaupstaður og um leið höfuðstaður Færeyja árið [[1866]].
 
Nú er Þórshöfn miðstöð nútímalífs Færeyinga, þar er ein aðalhöfn landsins, aðsetur landsstjórnar og helstu menntastofnanna og flest stærri fyrirtæki starfa þar.
 
== Íbúafjöldi ==
Íbúafjöldi Þórshafnar frá 1801:
 
{| {{prettytable}}
! style="background:#efefef;" | Ár
! style="background:#efefef;" | Íbúar
|-
| [[1801]] || align="right" | 554
|-
| [[1854]] || align="right" | u.þ.b. 900
|-
| [[1900]] || align="right" | 1.656
|-
| [[1925]] || align="right" | 2.896
|-
| [[1950]] || align="right" | 5.607
|-
| [[1975]] || align="right" | 11.329
|-
| [[1980]] || align="right" | 12.641
|-
| [[1985]] || align="right" | 13.507
|-
| [[1990]] || align="right" | 14.689
|-
| [[1995]] || align="right" | 13.781
|-
| [[1997]] || align="right" | 15.844
|-
| [[1998]] || align="right" | 16.121
|-
| [[1999]] || align="right" | 16.469
|-
| [[2000]] || align="right" | 17.777
|-
| [[2001]] || align="right" | 18.067
|-
| [[2002]] || align="right" | 18.420
|-
| [[2007]] || align="right" | 19.339
|}
 
== Tenglar ==
* [http://www.faroeislands.dk/pages/Dk/TorshavnIndex.htm Faroeislands.dk: Tórshavn] (á dönsku)
* [http://www.psp-info.dk/faroe/TORSHAVN.HTM psp-info.dk/faroe: Tórshavn] (á dönsku)
* [http://www.torshavn.fo torshavn.fo - Vefur bæjarfélagsins] (á færeysku og ensku)
* [http://www.visittorshavn.fo visittorshavn.fo] (á færeysku, ensku og dönsku)
 
{{Commons|Tórshavn}}
{{Höfuðborgir í Evrópu}}
{{Tengill ÚG|pl}}
 
[[Flokkur:Færeyjar]]
[[Flokkur:Höfuðborgir]]
 
[[af:Tórshavn]]