Munur á milli breytinga „Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis“

(Vitna í fullt nafn)
 
== Skuldugir alþingismenn og/eða makar þeirra ==
Í 2. bindi skýrslu Rannsóknarnefndar alþingis er fjallað um þá stjórnmálamenn og maka þeirra sem höfðu heildarlánstöðu sem var hærri en 100 milljónir króna. Ýmsir stjórnmálamen fengu óhóflega lánafyrirgreiðslu hjá bönkunum. <ref>[http://www.dv.is/frettir/2010/4/12/thorgerdur-og-kristjan-ara-skuldudu-1800-milljonir/ Þorgerður og Kristján Ara skulduðu 1800 milljónir; af Dv.is 12. apríl 2010]</ref> <ref>[http://www.ruv.is/frett/thingmenn-skulda-milljarda Þingmenn skulda milljarða; grein af Rúv.is 12. apríl 2010]</ref>
 
*1. [[Sólveig Pétursdóttir]] 3.635 milljónir (lán veitt maka: [[Kristinn Björnsson]])
Óskráður notandi