„Öndvegissúlur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Halfdan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 8. mars 2006 kl. 15:46

Öndvegissúlur voru trésívalingapar sem stóðu sitt hvoru megin við við hásæti víkingahöfðingja. Voru þær oft útskornar með myndum af æsum og þykir líklegt að þær hafi verið kenndar við tré lífsins, Ask Yggdrasils.[1]

Er landnámsmenn námu land við Ísland, lögðu þeir traust sitt í þessar súlur til að finna sér bústað. Er þeir sáu til lands vörpuðu öndvegissúlum sínum frá borði og settust svo að þar sem þær rak á land.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir

  1. „Saga Dómkirkjunnar“.