„Austur-Asía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Austur-Asía''' er gróflega skilgreind sem sá heimshluti þar sem menningaráhrifa [[Kína]] hefur mest gætt og [[hefðbundin kínverska]], [[konfúsíusismi]], [[Mahajana|mahajana búddismi]] og [[taóismi]] breiðst út. Þetta svæði skarast við það sem skilgreint hefur verið sem Austur-Asía á [[landafræði|landfræðilegum]] forsendum, sem eru þau ríki sem venjulega eru talin til Austur-Asíu.
 
Almennt eru eftirtalin lönd talin vera hluti Austur-Asíu: