„Lech Kaczyński“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+ 95 aðrir
+ Erindið til Rússlands
Lína 1:
[[Mynd:Lech Kaczyński.jpg|thumb|Lech Kaczyński]]
'''Lech Aleksander Kaczyński''' (fæddur [[18. júní]] [[1949]] í [[Varsjá]], dáinn [[10. apríl]] [[2010]] í [[Smolensk]]) var forseti [[Pólland]]s frá [[23. desember]] [[2005]] til [[10. apríl]] [[2010]] þegar hann lést í [[flugslys]]i ásamt eiginkonu sinni og 95 öðrum, sem margir hverjir voru háttsettir í her Póllands. Erindi þeirra til Rússlands var að taka þátt í minningarathöfn vegna fjöldamorða Rússa á pólskum liðsforingjum í Katynskógi í seinni heimsstyrjöldinni.
 
{{DEFAULTSORT:Kaczyński, Lech}}