„Munablóm“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
tenglar og feitletrun
Lína 15:
um 50
}}
'''Gleym-mér-ei''' (Myosotis arvensis) er lítil [[blómjurt]] af [[munablómaætt]]. Blómin eru smá og fimmdeild, krónublöðin[[krónublöð]]in eru oftast blá yst og gul innst. Krónublöðin eruen stundum bleik. Bikarblöðin[[Bikarblöð]]in, sem eru undir krónublöðunum, eru með hvít krókhár þannig að auðvelt er að festa blómið við föt. Gleym-mér-ei finnst um alla Evrópu. Á Íslandi er hún algeng í högum og [[mólendi]] á [[láglendi]].
 
Það eru um 50 tegundir[[tegund]]ir af Gleym-mér-ei og eru flestar tegundir með lítil fimmdeild blóm og blómstra á vorin.
 
== Heimild ==