Munur á milli breytinga „Rannsóknarnefnd Alþingis“

Hér þarf að fara taka til hendinni - nóg af heimildum í tenglunum
(Hér þarf að fara taka til hendinni - nóg af heimildum í tenglunum)
* [[Tryggvi Gunnarsson (umboðsmaður Alþingis)|Tryggvi Gunnarsson]] [[umboðsmaður Alþingis]]
* [[Sigríður Benediktsdóttir]] kennari við hagfræðideild [[Yale-háskóli|Yale-háskóla]] í Bandaríkjunum
 
== Ákvörðun um hæfni Sigríðar ==
Sigríður Benediktsdóttir var í viðtali við skólablaði [[Yale-háskóli|Yale-háskóla]] í apríl 2009 um bankahrunið. Þar sagði hún meðal annars:
:Ég er miður mín yfir þessu hruni. Mér finnst það vera afleiðing öfgakenndrar græðgi af hálfu margra og glæfralegs andvaraleysis þeirra stofnana sem báru ábyrgð á því að hafa eftirlit með starfsgreininni og báru ábyrgð á að tryggja fjármálalegan stöðugleika í landinu.
[[Jónas Fr. Jónsson]], fyrrverandi forstjóri [[Fjármálaeftirlitið|Fjármálaeftirlitsins]], taldi þessi ummæli bera þess merki að hún hefði gert upp hug sinn til hluta rannsóknarefnisins. Jónas hélt því fram að ekki yrði tryggt að málefnaleg sjónarmið yrðu lögð til grundvallar og að réttaröryggi þeirra sem hagsmuna hefðu að réttri niðurstöðu nefndarinnar væri ógnað. Páll og Tryggvi komust sameiginlega að þeirri niðurstöðu að ummæli Sigríðar hefðu verið almenn og Sigríður væri því ekki vanhæf. <ref>[http://www.rannsoknarnefnd.is/article.aspx?ArtId=21&catID=26 Ákvörðun um hæfi; af Rannsóknarnefnd.is]</ref>
 
==Skýrslan==
Óskráður notandi